Lokaverkefni

Ævi

Punktar sem tengjast aðalega einkamálum Mandela

Nelson Mandela fæðist

07/18/1918

Faðir hans missir stöðu sína sem höfðingi

1919

Hvítir menn yfirtaka landsvæði ættbálks Mandela og taka stöðu höfðingja frá föður hans.

Faðir Mandela deyr

1927

Faðir Mandela deyr og einn leiðtogi Thembu ærbálksins, Jongintaba Dalindyebo gerist forráðamaður hans og sér til þess að hann hljóti góða menntun.

Fyrsta eiginkona Mandela

1944 - 1957

Evelyn Ntoko Mase saman eignuðust þau fjögur börn.

Önnur kona Mandela

1957 - 1996

Winnie Midikizela, saman eignuðust þau 2 börn

Móðir hans og sonur deyja

1968

Hann fær ekki leyfi til að fara í jarðarfarirnar.

Þriðja og núverandi kona Mandela

1996 - 2013

Graça Machel

Greinist með Krabbamein

2001

Sonur hans deyr úr AIDS

2005

Skóla ganga

Námsferill Mandela

Fær nafnið Nelson

1925

Kennari Mandela gefur honum "kristið" nafn.

Grunnskólinn í Qunu

1925

Hefur skólagöngu sína í Healdtown, Wesleyan Collage að Fort Baufort

1937

Rekinn úr skóla

1940

Barátta og starf

Þeir punktar sem er hér tengjast baráttu Mandela fyrir jöfnum rétti kynþáttanna.

Barátta gegn aðskilnaðarstefnunni byrjar

1952

Mandela byrjar að berjast gegn aðskilnaðarstefnunni af fullum krafti.

Opnar lögfræðistofu

1952

Með vini sínum Oliver Tambo opnar hann lögfræðistofu í Jóhannesborg.

Sakaður um launráð gegn suður-Afrísku stjórninni

12/05/1956

Sharpeville fjöldamorðin

1960

ACN er bannað og Mandela fer í felur og myndar leynilegan her

Handtekinn

08/05/1962

Handtekinn eftir að hafa verið á flótta í 7 mánuði

Dæmdur í 5 ára fangelsi en flýr

10/25/1962

Fangelsi

1963 - 02/01/1990

Nelson Mandela fer í fangelsi vegna baráttu gegn aðskilnaðarstefnunni.

Fangaður aftur

6/12/1963

Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir svik og skemmdarverk

Oliver Tambo byrjar herferð á heimsvísu til að ná Mandela úr fangelsi

1980

ACN leyft aftur

1990

Samstarf byrjar á milli ACN og hvítu stjórnarinnar. Þeir tala aðalega um þann möguleika að koma á laggirnar blandaðari stjórn.

Friðarverðlaun Nóbels

1993

Gegnir forsetaembætti í Suður Afríku

1994 - 1999

Er fyrsti lýðræðiskjörni forseti Suður afríku

Stjórnarskrá breytt

1997

Mandela breytir stjórnarskrá S-Afríku annig að hvítir og svartir fái jöfn réttindi.

Stofnar 46664

2003

46664 eru hjálparsamtök fyrir AIDS sjúklinga

Hættir að vinna

2004

Hættir í vinnunni þá 85 ára að aldri til að eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni.

Fyrsti alþjóðlegi Nelson Mandeladagurinn

07/18/2009

Haldinn til þess að heiðra arfleið Nelson Mandela.