Saga

Events

Bandaríkin setja viðskiptabann á Kúbu

February 7, 1962

Kúba og Sovétríkin smíða saman hálfgerða palla til að skjóta kjarnorkuvopnum af

April, 1962 - October, 1962

Bandaríkjamönnum fer gruna að Sovétmenn séu að byggja kjarnorkustöð

August 6, 1962

Bandaríkjamenn saka Sovétmenn um kjarnorkustöðvarnar en þeir neita

August 7, 1962

Kennedy forseti Bandaríkjanna fær sönnun yfir að Kúba sé að flytja inn kjarnorkuvopn

October 16, 1962

Kennedy lætur almenning vita að Kúba sé með kjarnorkuvopn

October 22, 1962

Bandaríkin setja á varnarkerfi á stigi 3

October 22, 1962

Bandaríkin senda skip að Kúbu til að loka fyrir allan aðgang að Kúbu

October 23, 1962

Nikita Khrushchev lætur Kennedy vita að hann ætli að fjarlægja sín kjarnorkuvopn af Kúbu ef Bandaríkin munu ekki ráðast á Kúbu

October 26, 1962

Nikita lætur vita í gegnum bréf að hann ætli að fjarlægja sín kjarnorkuvopn ef Bandaríkin myndu gera það sama

October 27, 1962

Nikita lætur almenning vita í gegnum útvarp að hann muni taka kjarnorkuvopnin af Kúbu

October 28, 1962

Öll kjarnorkuvopn farin af Kúbu og einnig endar Bandaríkjamenn viðskiptabann Kúbu

November 20, 1962