Marilyn Monroe

Events

Fæðingardagur

06/01/1926

Norma Jeane Mortenson fæddist í Los Angeles County kl. 9:30 þann 1. júní 1926, sem þriðja barn Gladys Pearl Baker (1902-84). Enginn veit hver er pabbinn hennar.

Norma Jeane Mortenson

06/01/1926 - 08/05/1962

Fósturfjölskylda

06/13/1926

Jeane var settur undir umönnun Albert og Idu Borendel þess vegna að mamma hennar gat ekki unnið fyrir henni og systkini hennar.

Heimkoma til mömmu

1933

Mamma var að heimsókna Normu um helgina fyrir nokkrar ár og svo loksins árið 1933 flytti dóttir hennar aftur heim. Þær voru að lifa saman með Atkinson fjölskyldu sem voru leikarar.

Sjúkdóman hennar mömmu

1934

Gladys fékk geðklofa og varð sjúklingur á Metropolitan State Hospital í Los Angeles. Restin af lífi hennar var í einangrun og hafði sjaldan tækifæri til að hitta dóttur sína. Norma Jeane var síðar tekinn undir vernd Grace McKee, vinur Gladysar, en kom að lokum til barnaheimili. Hún var mjög vandræðaleg og hún var einnig fórnarlamb kynferðislegra áreita.

Ný fjölskylda

1938

Árið 1938 flutti Norma Jane til Önu Atchinson Lower sem var dóttir bestu vinkonu mömmu hennar og byrjaði hún að læra í Van Nuys High School.

Fyrst hjónabandið hennar

06/19/1942

Fósturfjölskyldan hennar var að fara frá borginni, sem myndi þýða að Jeane myndi snúa aftur til barnaheimili. Til að koma í veg fyrir það, 19. júní 1942, varð aðeins 16 ára gamall Norma Jeane giftur fyrir tuttugu og einn ára vinnuverkamann.

Fyrsta starf

April 1944

Í apríl 1944, með hjálp Ethel, tengdamóður hennar, fann hún vinnu hjá Radioplane Munitions Factory, starfaði 10 klukkustundir á dag. Það var þar sem hún hitti ljósmyndara, David Connover, sem var að taka myndir af starfsmenn þar.

Mikilvægasti skrefið hennar

1945

Norma Jean ákvað að fara frá verksmiðjunni og byrja að vinna sem fyrirsætan með D. Connover. Í ágúst 1945 flutti hún út og skrifaði undir samning við Blue Book Model Agency. Hún ákvað að breyta sjálfan sig- hún rétti og litað hárið ljóst.

Kvikmyndahverfið

1946

Yfirmaðurinn hennar hjálpaði henni að finna vinnu í kvikmyndahvefinu. Paramount Pictures og 20th Century Fox vildu ekki gefa henni vinnu en samþykktu að lokum sex mánaða samning þar sem byrjandi leikari gæti fengið vinnu hjá samkeppnisfyrirtæki, RKO Pictures.

Marilyn Monroe

1946

Á sama árið Norma Jeane Mortenson valdi listrænn gælunafnið hennar með Ben Miller. Marilyn vísa til Broadway stjarna Marilyn Miller, en Monroe var gamla eftirnafnið mömmu hennar.

Aftur á sama stað

1947

Árið 1947 var samningur hennar framlengdur. Hún birtist í Dangerous Years leiklistinni og í gamanleiknum Scudda Hoo! Scudda Hay! - Þetta var fyrsta talað hlutverk hennar. Í ágúst sama ár var samningur Monroe ekki endurnýjaður, svo hún sneri aftur til líkanar.

Columbia Pictures

March 1948

Með félagslegum samskiptum og rómantík við Joseph Schenck mars 1948 undirskrifaði hún samning við Columbia Pictures.

Lok samvinnu

1949 - 1953

Í Columbia leikaði hún stærra hlutverki í litlu söngleiki sem var ekki viðskiptalegs árangur. Monroe missti samning við Columbia Pictures og byrjaði að vinna nakin sem fyrirsæta. Árið 1953 myndirnar hennar voru kaupir af Hugh Hefner, sem birtist í fyrsta útgáfunni af Playboy.

Feril í Hollywood

1950

Marilyn Monroe hefur leikið í tveimur kvikmyndum - The Asphalt Jungle og All About Eve. Fljótlega, 11. maí 1950, Johnny Hyde spurði henni um sjö ára samning. Hyde hvatti Marilyn að gifta sig, en hún vildi það ekki.

Frægðin hennar og myndir

Approx. 1952 - 1958

Clash by Night, Don´t Bother to Knock, Monkey Business, Gentlemen Prefer Blondes, How to Marry a Millionaire, The Seven Year Itch, The Bus Stop, The Prince and the Snowgirl, Some Like It Hot eru myndir sem Marilyn var í sex ár.

Joe DiMaggio

1954

Annað hjónabandið hennar með Joe DiMaggio, sem var að spila baseball, hefur verið bara fyrir 274 dagar. Joe var mjög afbrýðisamur af því konan hans var æskileg af mönnum.

Arthur Miller

1956 - 1961

Marilyn hóf tengsl sín við Arthur Miller árið 1955. FBI var aftur henni vegna þess að þeir héldu að kærastinn hennar væri tengdur við kommúnismann. Þau voru saman fyrir fjögur ár, en einu sinni Monroe las í dagbókin hans að hann er feiminn við vini hennar. Hún vildi að eiga börn en hún gat ekki vera ólétt vegna fíknin hennar. Arthur og Marilyn hættu að vera saman árið 1961.

Síðasti kvikmyndin hennar

1960 - 1961

Árið 1961 kom út síðasti kvikmyndin hennar - The Misfits. Vegna fíkn Marilyns var kvikmyndin hætt í eina viku. Monroe sem litla stúlka hélt Clark Gable var alvöru föður hennar, svo hún var ánægð að leika með honum. Á síðustu degi kvikmyndarinnar var Gable hamingjusamur vegna þess að hann hafði næstum enga hjartaáfall, af því hann gæti ekki að leika með Marilyn vegna fíknin hennar. Eftir 10 dagar, Gable fór inn í sjúkrahúsið og dó þar. Í janúar 1961 var frumsýning myndina en Marilyn var á geðdeildingu í spítali. Hún var samt mjög glöð að hún var þar ekki þess vegna að henni líkaði ekki við kvikmyndina hennar.

Dagur dauðans

08/05/1962

Norma Jeane Martenson dó 5. ágúst 1962 vegna ofskömmtunar svefnlyfja.