Listasagan

Stórir viðburðir sem áttu sér stað í listasögunni. Sagan byrjar 3000 f.kr.

Events

Khufu píramídinn

2580 BC - 2560 BC

Stærsti píramídinn í Giza. Hann er stærsti og elsti af pírumídunum þremur og var byggður af Khufu.

Socrates

470 BC - 399 BC

Socrates var Grískur heimspekingur. Sagt er að hann var faðir heimspekinnar.

Parthenon

447 BC - 432 BC

Partheon var byggt 447 f.kr en var svo eyðilagt 432 f.kr. En þrátt fyrir það er það enn vinsæll túristastaður.

Aristotle

384 BC - 322 BC

Grískur heimspekingur.

Alexander mikli

356 BC - 323 BC

Alexander þriðji af Marcedon, þekktur sem Alexander mikli. Hann var konungur forn Grikkja.

Julius Caesar

100 BC - 44 BC

Julius Ceasar var stór stjórnmálamaður í Róm. Hann var myrtur af nokkrum öðrum mönnum hjá leikhúsi.

Cleopatra

69 BC - 30 BC

Fjölskylda hennar átti völd yfir Egyptalandi þangað til hún sjálf fæddist og tók yfir. Hún er mjög víða þekkt og margir litu upp til hennar eins og gyðju nánast.

Colosseum

80 AD

Bygging hófst í Róm árið 70 AD og henni lauk 80 AD. Í dag er hún ein af mest þekktu byggingum í heiminum.

Miðaldir

Approx. 500 - Approx. 1500

Einnig þekktar sem myrkruðu aldirnar.

Stofnun alþingis á Þingvöllum

930

Þinghaldsstaðurinn hét Lögberg og þar komu höfðingjar saman í Júní á hverju ári til að setja upp lög og dóma.

Leifur Eiríksson

Approx. 970 - Approx. 1020

Íslenskur-Norskur landnámsmaður. Þekktur fyrir að finna Vinland.

Notre Dam – Paris

1163 - 1345

Bygging hófst 1163 og henni lauk 1345. Þessi bygging er 69m á hæð.

Snorri Sturluson

1179 - 1241

Hann var Íslenskur sagnfræðingur, skáld og stjórnmálamaður.

Endurreisnin (Renaissance)

Approx. 1300 - Approx. 1700

Þessir tímar voru þegar list varð vinsælari og fræg málverk eins og Mona Lisa og The last supper voru gerð.

The mourning of Christ

1304

Frægt málverk sem var gert af Giotto di Bondone.

Boðunin

1333

Málverk eftir Simone Martini og Lippo Memmi

Johannes Gutenberg

1394 - 1468

Johannes hafði mörg hlutverk. Hann var þó mest þekktur fyrir prentin sín.

Arnolfini

1434

Málverk eftir Jan Van Eyck.

Leonardo da Vinci

1452 - 1519

Þessi maður var á öllum sviðum listarinnar og hann er sá sem málaði Mona Lisa.

Michelangelo

1475 - 1564

Ítalskur skúlptúr, listamaður, arkitekt og skáld.

Fæðing Venusar

1486

Málverk eftir Sandro Botticelli.

Christopher Columbus "fann" Ameríku

1492

Hann var landnámsmaður frá Evrópu sem endaði á því að sigla til Ameríku. Eftir það byrjaði fólk frá Evrópu að gera hið sama.

Péturskirkjan í Róm

1506 - 1626

Bygging hófst 1506 og henni lauk 1626.

Sistine kapellan, ferskur

1508 - 1512

Ferskurnar í loftinu voru málaðar af Michelangelo. Verkið tók 4 ár.

Siðaskiptin í evrópu

1517

Marteinn Lúther festir mótmælabréf sitt á kirkjudyr.

Siðaskiptin á Íslandi

1550

Eru miðuð við aftöku Jóns Arasonar.

William Shakespeare

1564 - 1616

Shakespeare var Breskur skáld og varð víða þekktur um heiminn, svo þekktur að enn er talað um hann og verk hans í dag.

Barokk tímabilið

Approx. 1600 - Approx. 1750

Þetta tímabil faldi í sig listastíl sem einblýnti sér af skörpum hreyfingum og dramatík. Einnig var mikið um tónlist.

Rembrandt

1606 - 1669

Þýskur listamaður. Fulla nafnið hans var Rembrant Harmenszoon van Rijn.

Marie Antoinette

2 November 1755 - 16 October 1793

Síðasta drottning Frakklands fyrir Frönsku byltinguna.

Napoleon Bonaparte

1769 - 1821

Napoleon var keisari í Frakklandi og hersforingi. Hann er talinn vera einn af bestu hersforingjum allra tíma.

Rómantíska tímabilið

Approx. 1770 - Approx. 1880

Rómantíska tímabilið var vitsmunaleg hreyfing listanna, þar á meðal myndlist, söguskrif og tónlist.

Franska byltingin

1789 - 1799

Franska byltingin er eitt af þekktustu viðburðum um sögu Frakklands.

Sigurboginn í París (Arc de Triomphe)

1809

Byggður árið 1809 og í dag er hann mest skoðaði staðurinn í París ásamt Eiffel turninum.

Fyrsta ljósmyndin

1826

Tekin af Joseph Nicéphore Niépce. Ekki er vitað hvort þetta sé alveg fyrsta ljósmyndin heldur er hún þekkt sem elsta myndin sem hefur verið fundin.

Síðasti Geirfuglinn drepinn

3 June 1844

Tveir stórir Geirfuglar voru þeir síðustu og voru þeir drepnir af þremur Skoskum mönnum.

Vincent Van Gogh

1853 - 1890

Frægur Þýskur listamaður.

The origin of species

24 nov 1859

Skrifuð eftir Charles Darwin. Hún er talin vera grunnurinn af líffræði.

Constantin Stanislavski

17 January 1863 - 7 August 1938

Hann var Rússneskur leikari og leikstjóri og var víða þekktur fyrir að vera alveg magnaður leikari.

Piet Mondrian

7 March 1872 - 1 February 1944

Þýskur listamaður, er talinn vera sá besti á 20 öldinni.

Eiffel turninn

28 January 1887 - 15 March 1889

Bygging hófst 1887 og lauk 1889. Turnin var nefndur eftir Gustave Eiffel, verkfræðinginn sem var á bakvið hugmyndina.

Fyrsta kvikmyndin

1888

Afar stutt hreyfimynd sem heitir Roundhay Garden Scene. Hún var gerð af Frönskum uppfinningamanni, Louis Le Prince.

Henry Moore

30 July 1898 - 31 August 1986

Enskur listamaður sem var þekktur fyrir semi-abstrakt skúlptúrin sín eins og myndin sýnir.

Halldór Kiljan Laxness

23 April 1902 - 8 February 1998

Halldór var víða þekktur Íslenskur höfundur. Hann skrifaði meðal annars sögur, dagblaðsgreinar og handrit.

Violin and grapes

1912

Málverk eftir Pablo Picasso.

Fyrri heimsstyrjöldin

28 July 1914 - 11 November 1918

Entist í heil 4 ár.

Almenna Afstæðiskenningin

1915

Þessi kenning var sett fram af Albert Einstein.

Pissuskálin

1917

Skúlptur gert af Marcel Duchamp.

Louise Matthiasdóttir

20 February 1917 - 26 February 2000

Bandarísk-Íslensk myndlistakona. Hún var fædd í Reykjavík og sýndi strax hæfileika sína í myndlist á ungum aldri.

Marilyn Monroe

1 June 1926 - 5 August 1962

Leikkona, fyrirsæta og söngkona. Hún var mikið töluð og slúðruð um.

Andy Warhol

6 August 1928 - 22 February 1987

Andy var Bandarískur listamaður sem byrjaði listastílinn að nafninu "pop art".

The persistence of memory

1931

Málverk eftir Salvador Dali. Þetta verk er hans mest þekkta.

Elvis Presley

January 8, 1935 - August 16, 1977

Elvis var mjög þekktur söngvari. Hann er einnig þekktur sem "Konungur Rokksins".

Seinni heimsstyrjöldin

1 September 1939 - 2 September 1945

Þessi atburður er víða þekktur vegna Hitlers og hans markmiðum.

Fjallamjólk

1941

Málverk eftir Jóhannes S. Kjarval.

Karólína Lárusdóttir

1944 - Present

Þekkt myndlistakona hér á Íslandi.

Fyrsta tölvan

1946

Fyrsta tölvan bar nafnið ENIAC og var hún fundin upp af J. Presper Eckert og John Mauchly. Hún tók um 167 fermetra og var um 50 tonn á þyngd!

Regnbogi við flugstöð Leifs Eiríkssonar

1951

Regnboginn var gerður árið 1951 af Rúrí og risinn við flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 1992.

Lendingin á Tunglinu

20 July 1969

Eitt af mest þekktu atburðum í sögu mannkynsins er þessi lending. Hún hét space mission Appollo 11 og þeir sem voru í henni voru Neil Armstrong, Michael Collins og Buzz Aldrin.

Internetið fundið upp

20 October 1969

Fyrstu merkin af Internetinu.