Íslenska

Atburðir

Hvað gerðist í samfélaginu sem annaðhvort mótaði bókmenntir eða var mótað af bókmenntum

Aldamótaljóð

1900

Aldamótaljóð Einars Benediktssonar sungið og lesið á austurvelli í Reykjavík

Hannes Hafstein varð ráðherra Íslands

1904

Landstjóraembættið var lagt niður

Gull í Vatnsmýrinni

1905

Gull fannst í Vatnsmýrinni, bjartsýni greip um sig en reyndist ástæðulaus

Berklahæli byggt á Vífilsstöðum

1910

Stofnun Háskóla Íslands

1911

Fullveldi

1918

Gerður var nýr sáttmáli milli Íslands og Danmerkur um að Ísland yrði frjálst og fullvalda ríki í ríkjasambandi við Danmörku undir sameiginlegum konungi

Reykjavík orðin stærsti bær landsins

1920

Fólk flutti úr sveitum í borg: Reykjavík orðin stærsti bær landsins, þar var útgerð í örum vexti og blómstraði stjórnsýslan.

Berklahæli byggt í Kristnesi

1927

1000 ára afmæli Alþingis

1930

Alþingishátíð haldin á þingvöllum 26. júní 1930 í tilefni af 1000 ára afmælis Alþingis

Kreppa

1932

Kreppan last klónum í íslenskt samfélag. Gúttóslagurinn endaði í blóðugum átökum.

Rauðir Pennar

1933 - 1939

Félag byltingarsinnaðra rithöfunda stofnað 1933 á Hótel Borg. Hluti hinnar róttæku skáldskaparstefnu sem boðuð var í stefnuyfirlýsingu þeirra var hugmyndin um sósíalískt raunsæi sem síðan var fylgt eftir í tímariti félagsins: Rauðir Pennar, sem kom út á árunum 1935 til 1939. Einn þeirra var sósíalistinn Halldór Stefánssán.

Heimsstyrjöld hófst

1939

Þjóðstjórn

1939

Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur mynda þjóðstjórn

Breski herinn

1940

Breskur her steig á land 10. man og forsætisráðherra Íslendinga bað þjóðina a umgangast hermennina af kurteisi

Ameríski herinn

1941

Breskir hermann fóru en amerískir komu í stað þeirra

Lýðveldishátíð

1944

Lýðveldishátíð haldin 17. júní. Ísland varð sjálfstætt ríki og Sveinn Björnsson kosinn fyrsti forseti lýðveldisins.

Herstöð Kana

1946

Sami við Bandaríkjamenn um herstöð á Íslandi

Kalda stríðið

1947 - 1991

Kalda stríðið er hugtak notað um tímabilið um það bil á milli áranna 1947-1991 sem einkenndist af efnahagslegri, vísindalegri, listrænni og hernaðarlegri samkeppni á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og bandamanna þeirra. Bæði stórveldin stóðu fyrir stofnun hernaðarbandalaga.

NATÓ

1949

Íslendingar gengu í Nató og óeirðir brutustu út á Austurvelli

Kóreustríðið

1950 - 1953

Kalda stríðið magnaðist

Landhelgin færð út

1952

Sovétríkin börðu niður uppreisn í Ungverjalandi

1956

Landhelgin færð út aftur

1958

Víetnamstríðið

1960 - 1975

Stríðið hafði mikil áhrif á stjórnmálaskilning Vesturlandabúa

Kúbudeilan

1962

Kúbudeilan braust út og margir óttuðust að þriðja heimsstyrjöldin brytist út

Bítlaæði

1964

Bítlaæði greip um sig á Íslandi

Sjónvarpið hóf útsendingar

1966

Hápunktur Síldarævintýrisins

1966

Kristján Eldjárn verður forseti

1968

Sóvétríkin börðu niður uppreisn í Tékkóslóvakíu

1968

Milil vonbrigði fyrir sósíalista sem stutt höfðu blómabyltinguna

Stúdentaóeirðir

1968

Stúdentaóeirðir í Frakklandi breiddust út á Vesturlöndu

Rauðsokkahreyfingin

1970

Rauðsokkahreyfingin stofnuð á Íslandi: baráttuhreyfing um kvenfrelsi.
„konur í rauðum sokkum“ gengu saman aftast í 1. maí göngunni með stóra gifsstyttu þar sem á stóð : „Manneskja, ekki markaðsvara“. Rauðsokkahreyfingin var mjög tengd verkalýðsbaráttu og barðist fyrir kjörum verkakvenna. Eitt af baráttumálum hreyfingarinnar voru frjálsar fóstureyðingar.

Handrit komu heim frá Danmörku

1971

Dani samþykktu að skila handritum miðaldabókmennta sem flutt höfðu verið til Kaupmannahafnar. Fyrstu handritin komu heim með dönsku herskipi 21. apríl.

Viðreisnarstjórnin féll

1971

Viðreinsarstjórnin, samsteypustjórn Sjálfstæðisstjórn og Alþýðuflokks, féll eftir 12 ára valdatíð. Við tók stormasamur áratugur með fjórum ríkisstjórnarskiptum.

Eldgos í Vestmannaeyjum

1973

Eldgos hófst 23. janúar

Kvennafrídagur

1975

Kvennafrídagur 24. október 1975. Konur lögðu niður störf og söfnuðust saman til að mótmæla kynjabundnu launamisrétti

Samtökin '78

1978

Samtökin '78 félag homma og lesbía voru stofnuð

Krónan breyttist

1981

Tvö núll voru tekin aftan af íslensku krónunni þannig 100 krónur urðu ein króna. Íslenska og danska krónan voru nokkurn veginn jafn verðmætar.

Davíð Oddsson borgarstjóri Reykjavíkur

1982 - 1991

Verðbólgan fór yfir 100%

1983

Einkaréttur RÚV afnuminn

1985

Samþykkt á Alþingu lög sem afnámu einkarétt RÚV á sjónvarpssendingum

Berlínarmúrinn féll

1989
  1. nóvember féll Berlínarmúrinn sem hafði skilið að Austur- og Vestur-Berlín. Berlínarmúrinn var eitt þekktasta tákn kalda stríðsins og því lauk við fall hans.

"Þjóðarsátt" undirrituð

1990

Kjarasamningar atvinnurekenda, verkafólks og ríkisstjórnar, svokölluð ,, þjóðarsátt", voru undiritaðir og þar með klippt á víxlverkun launahækkana og verðlagshækkana

Viðeyjarstjórn

1991

Viðeyjarstjórn Davíðs Oddssonar og Sjálfstæðisflokksins mynduð með Alþýðuflokknum.

Hert á einkavæðingu

1991

Hert á einkavæðingu með nýrri ríkisstjórn (Viðeyjarstjórn)

Ný ríkisstjórn DO

1995

Mynduð stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Davíðs Oddssonar. Stóriðju og virkjanaframkvæmdir hefjast að nýju.

ÓRG forseti

1996

Ólafur Ragnar Grímsson er kjörinn forseti Íslands

Deilur um virkjanir

2000

Dealer um Fljótsdalsvirkjun og Eyjabakkalón

Kárahnjúkavirkjun byggð

2003 - 2007

Virkjunin var byggð þrátt fyrir mikil mótmæli umhverfissinna

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra

2004

Davíð Oddsson tók við stöðu seðlabankastjóra

Ríkisbankar seldir

2005

Bandaríski herinn fór

2006

Herinn fór þrátt fyrir óskir ríkisstjórnarinnar

Búsáhaldabyltingin

2008

Uppþot á austurvelli, Ríkisstjórn Geirs Haarde sagði af sér 26. janúar 2009

Hrun

2008

Íslenska bankakerfið hrundi í byrjun október 2008

Bókmenntir

Þorgils Gjallandi: Upp við fossa

1902

Jón Stefánsson (Þorgils Gjallandi) sendi frá sér skáldsöguna Upp við Fossa

Hulda birti sín fyrstu ljóð

1903

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda) birti fyrstu ljóð sín í tímaritum

Jón Trausti: Halla og Heiðarbýlið

1906 - 1911

Út kom hin vinsæli sagnabálkur Halla og Heiðarbýlið eftir Guðmund Magnússon (Jón Trausti)

Einar H. Kvaran: Ofurefli

1908

Skáldsaga Ofurefli eftir Einar H. Kvaran gefin út

Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur og Halla

1911

Leikritið Fjalla-Eyvindur og Halla eftir Jóhann Sigurjónsson frumsýnt á Íslandi og sett á svið í Kaupmannahöfn nokkrum mánuðum síðar

Nonni

1913

Jón Sveinsson (Nonni) sendi frá sér sína fyrstu bók (Nonni)

Jóhann Sigurjónsson: Galdraloftur

1915

Leikrit sett á svið á sama tíma á Íslandi og í Kaupmannahöfn

Þórbergur Þórðarson: Spaks manns spjarir

1917

Ljóðabók

Stefán frá Hvítadal: Söngvar Förumannsins

1918

Ljóðabók

Davíð Stefánsson: Svartar fjaðrir

1919

Ljóðabók

Sigurður Nordal: Hel

1919

Sagnasafn

Jón Thoroddssen: Flugur

1922

Prósaljóðabjók eftir Jón Thoroddssen yngri

Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru

1924

Halldór Laxness: Únglingurinn í skóginum

1925

Ljóðið birtist í Eimreiðinni eftir Laxness

Jóhannes úr Kötlum: Bí bí og blaka

1926

Fyrsta ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum

Halldór Laxness: Vefarinn mikli fra Kasmír

1927

Gunnar Gunnarsson: Svartfugl

1929

Söguleg skáldsaga

Halldór Laxness: Salka Valka

1931 - 1932

Salka Valka kom út í tveimur bindum: Þú vínviður hreini (1931) og Fuglinn í fjörunni (1932)

Tómas Guðmundsson: Fagra Veröld

1933

Halldór Laxness: Sjálfstætt fólk

1934 - 1935

Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness kom út í tveimur bindum. Bókin skiptist í fjóra hluta: Landnámsmaður Íslands, Skuldlaust bú (1934), Erfiðir tímar og Veltiár (1935)

Steinn Steinar: Rauður loginn brann

1934

Fyrsta ljóðabók Steins Steinars

Halldór Laxness: Heimsljós

1937 - 1940

Heimsljós eftir Halldór Laxness kom út í fjórum bindum: Ljós heimsins (1937), Höll Sumarlandsins (1938), Hús skáldsins (1939) og Fegurð himinsins (1940).

Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn

1938 - 1939

Kom út í tveimur bindum

Helgafell

1942

Tímaritið Helgafell hóf göngu sína

Halldór Laxness: Íslandsklukkan

1943 - 1946

Bók Laxness kom út í þremur bindum: Íslandsklukkan 1943, Hið ljósa man 1944 og Eldur í Kaupinhafn 1946. Titill fyrsta bindisins hefur verið notaður sem samheiti í síðari útgáfum.

Guðrún frá Lundi: Dalalíf

1946 - 1951

Kom út í fimm bindum

Jón úr Vör: Þorpið

1946

Ljóðabók

Stefán Jónsson: Hjaltabækurnar

1948 - 1951

Halldór Laxness: Atómstöðin

1948

Steinn Steinarr: Tíminn og vatnið

1948

Ljóðabálkur

Hannes Sigfússon: Dymbilvika

1949

Ásta Sigurðardóttir: smásaga

1950

Birth sína fyrstu smásögu í tímaritinu Líf og list

Halldór Laxness: Gerpla

1952

Skáldsaga

Þórbergur Þórðarson: Sálmurinn um blómið

1953 - 1955

Hannes Pétursson: Kvæðabók

1955

Félagsbréf Almenna bókafélagsins

1955

Hóf göngu sína

Indriði G. Þorsteinsson: 79 af stöðinni

1955

Skáldsaga

Birtingur

1955

Tímaritið Birtingur hóf göngu sína

Laxness fékk Nóbelsverðlaun

1955

Halldór Laxness hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum

Þórbergur Þórðarson: Suðursveitarkroníka

1956 - 1958

Þorsteinn frá Hamri: Í svörtum kufli

1958

First ljóðabók Þorsteins

Dagur Sigurðarson: Hlutabréf í Sólarlaginu

1958

First ljóðabók Dags

Vilborg Dagbjartsdóttir: Alli Nalli & Tunglið

1959

Fyrsta bók Vilborgar, myndskreytt af Gylfa Gíslasyni 1976

Vilborg Dagbjartsdóttir: Laufið á trjánum

1960

Fyrsta ljóðabók Vilborgar

Jökull Jakobsson: Pókók

1961

Fyrsta leikrit Jökuls Pókók frumsýnt í Iðnó

Ingimar Erlendur Sigurdsson: Borgarlíf

1964

Skáldsaga

Jakobína Sigurðardóttir: Dægurvísa

1965

Skáldsaga

Guðbergur Bergsson: Tómas Jónsson, metsölubók

1966

Skáldsaga

Svava Jakobsdóttir: Veizla undir grjótvegg

1967

Smásagnasafn

Thor Vilhjálmsson; Fljótt fljótt sagði fuglinn

1968

Skáldsaga

Guðbergur Bergsson: Anna

1969

Fyrsta skáldsagan af svonefndum Tangasögum

Svava Jakobsdóttir: Hvað er í blýhólknum

1971

Leikrit

Vésteinn Lúðvíksson: Gunnar og Kjartan

1971

Skáldsagan kom út í tveimur bindum 1971-1972

Olga Guðrún

1972

Rein braust út þegar Olga Guðrún Árnadóttir las í útvarpi þýðingu úr sænskri barnasögu: Uppreisnin á barnaheimilinu eftir Dr. Gormander
Hún heillaðist af sögunni og fór að semja bæði sögur og lagatexta fyrir börn

Megas

1972

Meiri reiði varð yfir fyrstu plötu Megasar, Megas, en flutningur hennar var bannaður í ríkisútvarpinu

Guðrún Helgadóttir: Jón Oddur + Jón Bjarni

1974 - 1980

Sendi þrjár bækur frá sér um tvíburana Jón Odd og Jón Bjarna sem urðu meðal vinsælustu barnabókapersónur íslenkra barnabókmennta

Listaskáldin vondu

1976

Steinunn Sigurðardóttir, Birgir Svan Símonarson, Þórarinn Eldjárn, Sigurður Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson og Pétur Gunnarsson

Pétur Gunnarsson: Punktur punktur komma strik

1976

Skáldsaga

ÓJS hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

1976

Ólafur Jóhann Sigurðsson fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrstur Íslendinga fyrir ljóðabækurnar Að laufferjum og að brunnum

Listaskáldin vondu

1976

Steinunn Sigurðardóttir, Birgir Svan Símonarson, Þórarinn Eldjárn, Sigurður Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson og Pétur Gunnarsson

Þórarinn Eldjárn: Disneyrímur

1978

Rímnabálkur

Sigurður A. Magnússon: Undir kalstjörnu

1979

Skáldsaga

Einar Már Guðmundsson

1980

Fyrstu tvær ljóðabækur Einars Más komu út 1980, Sendisveinn er einmana og Er nokkur í kórónafötum hér inni?

Snorri Hjartarson hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

1981

Snorri hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir ljóðabókina Hauströkkrið yfir mér

Steinunn Sigurðardóttir: Tímaþjófurinn

1986

Ein umtalaðasta bók áratugsins

Vigdís Grímsdóttir: Kaldaljós

1987

Fyrsta skáldsaga hennar

Sjón: Stálnótt

1987

Fyrsta skáldsaga Sjón, Stálnótt, kom út

Sjón: Stálnótt

1987

Fyrsta skáldsaga Sjón, Stálnótt, kom út

Thor Vilhjálmsson fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

1988

Fyrir Grámosinn glóir

Fríða Á. Sigurðardóttir: Meðan nóttin líður

1990

Hún hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1992

Guðbergur Bergsson: Svanurinn

1991

Skáldsaga

Friðrik Erlingsson: Benjamín dúfa

1992

Böðvar Guðmundsson: Vesturfarasögur

1995 - 1996

VEsturfarasögur Böðvars, Híbýli vindanna og Lífsins tré komu út

Einar Már Guðmundsson hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

1995

Einar Már Guðmundsson hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir Engla Alheimsins

Hallgrímur Helgason

1996

Skáldsaga hans 101 Reykjavík ko út

Kristin Marja Baldursdóttir

2001

Skáldsaga Kristínar, Mávahlátur, var kvikmynduð

Gúðrún Eva Mínervudóttir

2005

Yosoy

Andri Snær Magnason: Draumalandið

2006

Steinar Bragi

2008

Skáldsaga hans: Konur kom út